Skilmálann samþykkir kaupandi við bókun.
1. Almennt
Þriffélagið áskilur sér rétt til að hætta við eða breyta pöntunum, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
2. Breytingar með stuttum fyrirvara.
Þriffélagið áskilur sér rétt til að taka 5.000 kr gjald ef viðskiptavinur frestar eða fellur niður bókun minna en 24 tímum áður en þrif eiga að hefjast samkvæmt bókun.
3. Greiðsla
Greiðsla fer framm í gegnum innheimtukerfi bankanna eða með millifærslu inn á bankareikning Þriffélagsins.