Um Þriffélagið

Þriffélagið var stofnað í maí 2014 til að bjóða fólki upp á gæðaþrif og fagmannleg vinnubrögð.

Að fyrirtækinu standa Gjorgji Dzolev og Lita Ciric.

Ef þú hefur einhverjar spurningar um vinnubrögð getur þú skoðað spurt og svarað eða sent okkur tölvupóst á [email protected]