Flutningsþrif

Ef þú vilt gera flutningarnar léttari er lítið mál að panta flutningsþrif hjá Þriffélaginu!

Hvað er innifalið í flutningsþrifum?

Þegar þú bókar flutningsþrif hjá okkur fylgjum við eftirfarandi verklagi:

 • Ryksugum og skúrum
 • Þurrkum af yfirborðsflötum
 • Skrúbbum og þrífum vaska, klósett, sturtur og baðkör
 • Fægjum spegla, krana, ísskápa og eldavélar
 • Tæmum ruslakörfur
 • Þrífum innan í ofnum og ísskápum
 • Þrífum inní skápum
 • Þrífum veggi létt
 • Rúður þrifnar að innan
 • Hurðir og hurðalistar þrifnir
 • Innréttingar þrifnar að ofan og utan


Hvað kosta flutningsþrif?

Verð á flutningsþrifum fer allt eftir stærð húsins. Hérna er verðlistinn:

 • 0 - 99 m² = 55.300
 • 100 - 124 m² = 61.300
 • 125 - 149 m² = 67.300
 • 150 - 174 m² = 73.300
 • 175 - 199 m² = 79.300
 • 200 - 224 m² = 85.300
 • 225 - 249 m² = 91.300
 • 250 - 274 m² = 97.300
 • 275 - 299 m² = 103.200
 • 300 - 324 m² = 109.200
 • 325 - 349 m² = 115.200

Bókaðu þrif

Það er einfalt að bóka. Ef þú ert í einhverjum vafa skaltu ekki hika við að senda okkur tölvupóst á [email protected].

1-2 dögum eftir að þú hefur bókað munum við hafa samband til að staðfesta hvort að bókunin gangi upp.

Ekki deyja úr streitu. Bókaðu flutningsþrifin þannig að íbúðinni sé skilað tveim dögum eftir þrifin. Þannig getum við bjargað málunum ef upp koma t.d. veikindi eða ef þrifin eru erfiðari en upphaflega var gert ráð fyrir

En nóg um okkur
...Segðu okkur aðeins frá þér

Hvar býrðu?

Hvenær?

Annað