32 skrefa tékklisti

Þurrkað er af:

 • Veggljósum og lömpum
 • Sjónvörpum og öðrum sambærilegum tækjum (en ekki skjáina sjálfa)
 • Hurðarkörmum (en ekki ofan á)
 • Myndarömmum
 • Borðum og stólum
 • Hillum
 • Stofuborðum

Gólf eru þrifin á eftirfarandi hátt:

 • Ryksuguð
 • Þurrmoppuð
 • Skúruð

Strokið er af:

 • Borðplötum
 • Eldhúsinnréttingu að utanverðu *
 • Ísskáp að utanverðu og að ofan *
 • Eldhúsborði
 • Baðinnréttingu
 • Hillum
 • Sturtugleri
 • Sturtukörfum / sápufötum
 • Baðherbergisspegli
 • Ruslafötum að utanverðu
 • Gluggakistum

Neðangreint er skrúbbað:

 • Eldavél og helluborð
 • Veggur fyrir ofan helluborð
 • Eldhúsvaskur
 • Örbylgjuofn að utan
 • Brauðrist - hent mylsnum í bakkanum
 • Baðkar, sturta, og blöndunartæki
 • Baðherbergisvaskur
 • Klósett

Áður en við förum:

 • Endurröðum eftir okkur eftir þrif
 • Tæmum rusl
 • Slökkvum öll ljós

* Það þarf að vera hægt að ná upp. Ef ekki þá þarf viðskiptavinur að bjóða upp á stiga.